Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Stokkhólmsáætlunin
ENSKA
Stockholm Programme
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í Stokkhólmsáætluninni áréttaði leiðtogaráðið að það væri forgangsmál að þróa svæði frelsis, öryggis og réttlætis og tilgreindi sérstaklega að það væri pólitískt forgangsmál að koma á Evrópu sem byggð er á réttindum. Fjármögnun var tilgreind sem eitt mikilvægt verkfæri til að ná tilætluðum árangri við framkvæmd pólitískra forgangsmála Stokkhólmsáætlunarinnar.

[en] In the Stockholm Programme the European Council reaffirmed the priority of developing an area of freedom, security and justice and specified as a political priority the achievement of a Europe of rights. Financing was identified as one of the important tools for the successful implementation of the Stockholm Programmes political priorities.

Skilgreining
[is] áætlun til margra ára fyrir svæði frelsis, öryggis og réttlætis

[en] a multi-annual programme for the area of freedom, security and justice (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1381/2013 frá 17. desember 2013 um að koma á fót áætlun um réttindi, jafnrétti og borgararétt fyrir tímabilið 2014-2020

[en] Regulation (EU) No 1381/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 establishing a Rights, Equality and Citizenship Programme for the period 2014 to 2020

Skjal nr.
32013R1381
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira